Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 843. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 1298  —  843. mál.




Fyrirspurn



til dómsmálaráðherra um meðferð á barnaníðingum.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur.



     1.      Er ráðherra sammála því viðhorfi forstjóra Barnaverndarstofu að heimildir verði settar í hegningarlög til að hægt sé að dæma barnaníðinga til meðferðar?
     2.      Er ráðherra reiðubúinn að beita sér fyrir slíkri lagabreytingu?


Skriflegt svar óskast.



























Prentað upp.