Fundargerð 131. þingi, 101. fundi, boðaður 2005-04-01 10:30, stóð 10:31:00 til 16:44:25 gert 4 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

föstudaginn 1. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Ísólfur Gylfi Pálmason tæki sæti Hjálmars Árnasonar, 6. þm. Suðurk., og Lára Stefánsdóttir tæki sæti Kristjáns L. Möllers, 3. þm. Norðaust.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins.

[10:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um málefni Ríkisútvarpsins.

[10:54]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 1. umr.

Stjfrv., 667. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1015.

[11:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti, 1. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028.

[11:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:07]


Lagt fram á lestrarsal.

[13:32]


Um fundarstjórn.

Umræða um málefni Ríkisútvarpsins.

[13:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 676. mál (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni). --- Þskj. 1029.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamál, fyrri umr.

Stjtill., 678. mál (heildartillaga 2006--2015). --- Þskj. 1032.

[14:19]

[14:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, 1. umr.

Stjfrv., 677. mál (heildarlög). --- Þskj. 1030.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------