Fundargerð 132. þingi, 3. fundi, boðaður 2005-10-05 13:30, stóð 13:30:00 til 16:24:02 gert 5 17:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

miðvikudaginn 5. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Steinstöplar á Austurvelli.

[13:34]

Málshefjandi var Halldór Blöndal.


Umræður utan dagskrár.

Þróun efnahagsmála.

[13:36]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 1. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:10]

[16:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------