Fundargerð 132. þingi, 10. fundi, boðaður 2005-10-18 13:30, stóð 13:29:30 til 21:08:34 gert 19 8:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 18. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:29]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skattalækkunaráform ríkisstjórnarinnar.

[13:30]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[13:43]


Tryggur lágmarkslífeyrir, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[13:44]


Láglendisvegir, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[13:44]


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 179. mál (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds). --- Þskj. 179.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (efnistaka úr gömlum námum). --- Þskj. 180.

[14:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:05]

Útbýting þingskjala:


Hollustuhættir og mengunarvarnir, og mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 11. mál (kæruréttur). --- Þskj. 11.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 18. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 18.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulögð leit að krabbameini í ristli, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. JBjarn, 21. mál (beingreiðslur til kúabænda). --- Þskj. 21.

[17:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[18:47]

[19:02]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 22. mál. --- Þskj. 22.

[19:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 23. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 23.

[20:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:08.

---------------