Fundargerð 133. þingi, 26. fundi, boðaður 2006-11-14 13:30, stóð 13:30:08 til 20:06:12 gert 14 20:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

þriðjudaginn 14. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[13:32]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 338 væri kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu sex dagskrármálin færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm Reykv. s.


Athugasemdir um störf þingsins.

Fjármagn til fíkniefnavarna.

[13:33]

Málshefjandi var Sæunn Stefánsdóttir.


Um fundarstjórn.

Þingmaður ber af sér sakir.

[13:53]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Upplýsingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 296. mál (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 309.

[13:55]


Vísinda- og tækniráð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 295. mál (verksvið og heiti ráðsins). --- Þskj. 308.

[13:55]


Náttúruminjasafn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 281. mál (heildarlög). --- Þskj. 294.

[13:56]


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 231. mál (EES-reglur). --- Þskj. 234.

[13:57]


Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 258. mál. --- Þskj. 261.

[13:57]


Siglingavernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (EES-reglur). --- Þskj. 241.

[13:58]


Umræður utan dagskrár.

Álversáform í Þorlákshöfn.

[13:58]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Fjáraukalög 2006, 2. umr.

Stjfrv., 47. mál. --- Þskj. 47, nál. 366 og 380, brtt. 367, 368, 369 og 370.

[14:27]

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 20:06.

---------------