Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 212. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 230  —  212. mál.




Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um lán Íbúðalánasjóðs.

Frá Kristni H. Gunnarssyni.


     1.      Hvenær hyggst ráðherra hækka lánshlutfall almennra lána Íbúðalánasjóðs aftur upp í 90%?
     2.      Telur ráðherra koma til greina að hækka lánshlutfallið strax upp í 90% í þeim sveitarfélögum þar sem opinberar skýrslur sýna að hagvöxtur hefur verið neikvæður undanfarin ár?