Fundargerð 136. þingi, 45. fundi, boðaður 2008-12-08 15:00, stóð 15:04:33 til 19:07:04 gert 9 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

mánudaginn 8. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:05]


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Icesave-reikningar í Bretlandi.

[15:07]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:11]


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 179. mál (framlenging aðlögunartíma). --- Þskj. 222.

[16:12]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Dýravernd, 1. umr.

Stjfrv., 186. mál (hlutverk tilraunadýranefndar og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 229.

[16:38]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 1. umr.

Stjfrv., 187. mál (heildarlög). --- Þskj. 230.

[16:50]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Náttúruverndaráætlun 2009--2013, fyrri umr.

Stjtill., 192. mál. --- Þskj. 239.

[17:28]

[17:59]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. heilbrn., 203. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 258.

[19:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------