Fundargerð 136. þingi, 116. fundi, boðaður 2009-03-25 23:59, stóð 18:04:03 til 02:22:38 gert 26 9:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

miðvikudaginn 25. mars,

að loknum 115. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:04]


Embætti sérstaks saksóknara, 3. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 809.

Enginn tók til máls.

[18:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 822).


Íslenskur ríkisborgararéttur, 3. umr.

Stjfrv., 402. mál (próf og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 683.

Enginn tók til máls.

[18:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 823).


Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 3. umr.

Frv. umhvn., 420. mál (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis). --- Þskj. 713.

Enginn tók til máls.

[18:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 824).


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtökuheimild). --- Þskj. 810.

Enginn tók til máls.

[18:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 825).


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 398. mál (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 676.

Enginn tók til máls.

[18:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 826).


Tilhögun þingfundar.

[18:09]

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. hálfátta og átta. Ekki yrðu frekari atkvæðagreiðslur á fundinum.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 281. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 735, frhnál. 790.

[18:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Frv. menntmn., 421. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 714.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náms- og starfsráðgjafar, 3. umr.

Frv. menntmn., 422. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 715.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:01]


Tóbaksvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar). --- Þskj. 190.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 792.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 794.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 2. umr.

Stjfrv., 406. mál (heildarlög). --- Þskj. 688, nál. 795 og 815.

[19:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:00]

Útbýting þingskjala:


Bjargráðasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 701, nál. 789.

[21:02]

[21:10]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, síðari umr.

Þáltill. VS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20, nál. 765.

[22:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til líffæragjafa, 2. umr.

Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 419, nál. 781, brtt. 782.

[22:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Frv. heilbrn., 445. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 787.

[23:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 429. mál (frístundaveiðar). --- Þskj. 725.

[00:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Árlegur vestnorrænn dagur, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 221. mál. --- Þskj. 299.

og

Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 222. mál. --- Þskj. 300.

og

Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 223. mál. --- Þskj. 301.

og

Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 224. mál. --- Þskj. 302.

[02:00]

Umræðu lokið.
Tillögurnar ganga til síðari umræðu og utanrmn.

Fundi slitið kl. 02:22.

---------------