Fundargerð 137. þingi, 9. fundi, boðaður 2009-05-28 23:59, stóð 18:34:50 til 20:45:07 gert 29 9:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

fimmtudaginn 28. maí,

að loknum 8. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:35]

Hlusta | Horfa


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 56. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 57.

[18:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[Fundarhlé. --- 19:30]


Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 38. mál. --- Þskj. 38.

[20:29]

Hlusta | Horfa

[20:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 20:45.

---------------