Fundargerð 137. þingi, 15. fundi, boðaður 2009-06-05 10:30, stóð 10:30:32 til 16:42:31 gert 8 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

föstudaginn 5. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um klukkan hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Norðaust.

Einnig vakti forseti athygli á því að gert yrði hlé á þingfundi milli kl. ellefu og hálftvö.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Vaxtaákvörðun Seðlabankans.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Tannheilsa barna og unglinga.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Steinunn Valdís Óskarsdóttir.


För utanríkisráðherra til Möltu.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Icesave-reikningarnir.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Fyrningarleið í sjávarútvegi.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[Fundarhlé. --- 11:03]


Um fundarstjórn.

Staðan í Icesave-deilunni.

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[13:30]

Hlusta | Horfa

[14:34]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.

[15:04]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 15:04]

[15:46]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Umræða um Icesave.

[15:46]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:42.

---------------