Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 46. máls.
137. löggjafarþing 2009.
Þskj. 46  —  46. mál.




Fyrirspurn



til forsætisráðherra um viðbrögð við skýrslu Andrew Gracie um stöðu bankanna.

Frá Siv Friðleifsdóttur.



     1.      Til hvaða aðgerða gripu Seðlabanki Íslands og ríkisstjórnin í kjölfarið á skýrslu Andrew Gracie í maí 2008 um viðbragðsáætlun vegna vanda bankanna við að fjármagna sig og hættu á fjármálakreppu?
     2.      Hvaða aðgerðum sem lagðar voru til í viðbragðsáætluninni var ekki hrundið í framkvæmd, af hverju ekki og hverjir tóku ákvarðanir um það?


Skriflegt svar óskast.