Fundargerð 138. þingi, 164. fundi, boðaður 2010-09-21 10:30, stóð 10:32:03 til 20:02:12 gert 22 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

164. FUNDUR

þriðjudaginn 21. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf þess efnis Margrét Pétursdóttir tæki sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, 3. þm. Suðvest., í stað Ólafs Þórs Gunnarssonar.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli á því gert yrði hlé milli kl. 1.30 og 2 til fundahalda.


Málshöfðun gegn ráðherrum, frh. fyrri umr.

Þáltill. AtlG o.fl., 706. mál. --- Þskj. 1502.

[10:32]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:20]

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu en vísun til nefndar frestað.


Málshöfðun gegn ráðherrum, fyrri umr.

Þáltill. MSch og OH, 707. mál. --- Þskj. 1503.

[17:28]

Hlusta | Horfa

[19:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu en vísun til nefndar frestað.


Afsögn varaforseta.

[20:01]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf frá Árna Þór Sigurðssyni, 5. þm. Reykv. n., þar sem hann segir af sér sem 5. varaforseti.

Fundi slitið kl. 20:02.

---------------