Fundargerð 139. þingi, 22. fundi, boðaður 2010-11-08 15:00, stóð 15:02:20 til 17:41:07 gert 9 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 8. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Heimsókn barna úr Hörðuvallaskóla.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að 63 átta ára nemendur úr Hörðuvallaskóla hefðu komið og afhent forseta póstkort til allra 63 þingmanna í tilefni af alþjóðlegri athafnaviku.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Icesave.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


HS Orka.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Undirbúningur fangelsisbyggingar.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Bygging nýs fangelsis.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Njósnir í þágu USA í höfuðborgum Norðurlanda.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.

[15:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Umræður utan dagskrár.

Bankasýslan og Vestia-málið.

[15:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Bygging nýs fangelsis.

[16:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var dómsmála- og mannréttindaráðherra Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Fsp. EKG, 26. mál. --- Þskj. 26.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Reglugerð um gjafsókn.

Fsp. EyH, 128. mál. --- Þskj. 141.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sjálfbærar samgöngur.

Fsp. ÁÞS, 68. mál. --- Þskj. 70.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Reykjavíkurflugvöllur.

Fsp. EKG, 90. mál. --- Þskj. 96.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:23]

Útbýting þingskjala:


Gæðaeftirlit með rannsóknum.

Fsp. ÞKG, 69. mál. --- Þskj. 71.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------