Fundargerð 139. þingi, 102. fundi, boðaður 2011-03-29 14:00, stóð 14:00:26 til 20:37:19 gert 30 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

þriðjudaginn 29. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:35]

Útbýting þingskjala:


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (setning í prestsembætti). --- Þskj. 942.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (tímamörk umsóknar). --- Þskj. 1105.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Tóbaksvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 579. mál (skrotóbak). --- Þskj. 979.

[14:49]

Hlusta | Horfa

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

[Fundarhlé. --- 15:34]


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, 1. umr.

Frv. iðnn., 624. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða). --- Þskj. 1099.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:45]

Hlusta | Horfa


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frh. 1. umr.

Frv. iðnn., 624. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða). --- Þskj. 1099.

[15:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Landlæknir og lýðheilsa, 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (sameining stofnananna). --- Þskj. 1071, frhnál. 1156, brtt. 1158.

[16:12]

Hlusta | Horfa

[17:00]

Útbýting þingskjala:

[17:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137.

[18:29]

Hlusta | Horfa

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Efling skapandi greina, fyrri umr.

Þáltill. menntmn., 493. mál. --- Þskj. 799.

[20:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .


Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. menntmn., 494. mál. --- Þskj. 810.

[20:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.

Fundi slitið kl. 20:37.

---------------