Fundargerð 139. þingi, 113. fundi, boðaður 2011-04-15 10:30, stóð 10:30:43 til 17:53:29 gert 18 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

föstudaginn 15. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefndar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti kosningu embættismanna félags- og tryggingamálanefndar: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir formaður og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir varaformaður.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu upp úr kl. 11.


Störf þingsins.

Fréttaflutningur af stjórnmálamönnum -- málstaður Íslands í ESB-umsóknarferli o.fl.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðu um störf þingsins.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:14]

Hlusta | Horfa


Fjöleignarhús, frh. 3. umr.

Stjfrv., 377. mál (leiðsöguhundar o.fl.). --- Þskj. 1203, brtt. 1291.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1323).


Fjölmiðlar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (heildarlög). --- Þskj. 1296, frhnál. 1301, brtt. 1302.

[11:24]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1324).


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í atkvæðaskýringu.

[11:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Grunngerð landupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 121. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 130, nál. 1275, brtt. 1276.

[11:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir). --- Þskj. 400, nál. 1270.

[11:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lokafjárlög 2009, frh. 2. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 961, nál. 1293, 1317 og 1318.

[11:45]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 573. mál (leyfisveitingar og gjaldtaka). --- Þskj. 965, nál. 1273.

[11:49]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sala sjávarafla o.fl., frh. 2. umr.

Frv. BaldJ o.fl., 50. mál (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva). --- Þskj. 51, nál. 1265.

[11:51]

Hlusta | Horfa


Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, frh. síðari umr.

Stjtill., 42. mál. --- Þskj. 43, nál. 1239.

[11:53]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1328).


Um fundarstjórn.

Athugasemdir þingmanna.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um Stjórnarráðið.

[12:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.

[17:52]

Útbýting þingskjala:


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (hreindýraveiðar). --- Þskj. 1226.

[12:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Fullgilding Árósasamningsins, 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1227.

og

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 1. umr.

Stjfrv., 709. mál (heildarlög). --- Þskj. 1228.

[12:34]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og umhvn.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Losun gróðurhúsalofttegunda, 1. umr.

Stjfrv., 710. mál (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur). --- Þskj. 1229.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 548. mál. --- Þskj. 926.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Námsstyrkir, 1. umr.

Stjfrv., 734. mál (aukið jafnræði til náms). --- Þskj. 1259.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 747. mál (bættur réttur nemenda o.fl.). --- Þskj. 1290.

[15:59]

Hlusta | Horfa

[16:34]

Útbýting þingskjala:

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 87. mál (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn). --- Þskj. 92, nál. 1131 og 1165, brtt. 1166.

[16:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, síðari umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 71. mál. --- Þskj. 75, nál. 1264.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:25]

Útbýting þingskjala:


Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 534. mál. --- Þskj. 873.

[17:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.

[17:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16.--18., 21. og 23. mál.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------