Fundargerð 139. þingi, 120. fundi, boðaður 2011-05-10 14:00, stóð 14:00:52 til 18:16:32 gert 11 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

þriðjudaginn 10. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti um kosningu embættismanna eftirfarandi fastanefnda:

Menntamálanefnd: Þuríður Backman varaformaður.

Samgöngunefnd: Björn Valur Gíslason formaður og Sigmundur Ernir Rúnarsson varaformaður.

Fjárlaganefnd: Oddný G. Harðardóttir formaður og Björn Valur Gíslason varaformaður.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kostnaður við kjarasamninga.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Gengi krónunnar.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


NATO og flóttamenn frá Afríku.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Endurútreikningur gengistryggðra lána.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Málefni lífeyrissjóða.

[14:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:38]

Hlusta | Horfa


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 202. mál (innlausn veiðiréttar og breytt skipan matsnefndar). --- Þskj. 1089, frhnál. 1343.

[14:39]

Hlusta | Horfa

[14:44]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1387).


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 3. umr.

Stjfrv., 77. mál (heildarlög). --- Þskj. 1311, frhnál. 1356.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., 3. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 87. mál (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn). --- Þskj. 1349, brtt. 1166.

[15:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenningsbókasöfn, 2. umr.

Stjfrv., 580. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 980, nál. 1359.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 741. mál (afnám greiðslumiðlunar, innheimta félagsgjalda). --- Þskj. 1272.

[15:46]

Hlusta | Horfa

[16:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 1. umr.

Frv. BVG o.fl., 773. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1369.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 778. mál. --- Þskj. 1374.

[17:11]

Hlusta | Horfa

[17:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 18:16.

---------------