Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 687. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1345  —  687. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Þorgerðar K. Gunnarsdóttur um fundi með fulltrúum hagsmunasamtaka.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Fulltrúa hvaða hagsmunasamtaka á ýmsum sviðum samfélagsins hefur ráðherra hitt frá ársbyrjun 2011, hvaða dag og hversu oft?

    Eftirtaldir fundir með hagsmunasamtökum voru skráðir í dagbók ráðherra frá ársbyrjun til 31. mars 2011.

Dags. Hagsmunasamtök
11. janúar ASÍ
12. janúar SA
12. janúar ASÍ
13. janúar Hagsmunaaðilar vegna Norðfjarðarganga
17. janúar Aðstandendur undirskriftasöfnunar um nýtingu orkuauðlinda
21. janúar SA, SI, Samorka, SAF, SART, SF, SVÞ, BÍ, LÍÚ
26. janúar BSRB
3. febrúar SA
8. febrúar SA
9. febrúar ÍSÍ
11. febrúar ASÍ, SA
14. febrúar ASÍ
18. febrúar Mænuskaðastofnun Íslands
24. febrúar Framsýn
1. mars SA
1. mars ASÍ
2. mars SA
2. mars ASÍ
4. mars Áhugamannahópur um bættar samgöngur á Vestfjörðum
9. mars Drekaslóð
14. mars ASÍ
16. mars Aðilar á vinnumarkaði
17. mars BHM
18. mars Samtök opinberra starfsmanna
28. mars LÍÚ
28. mars SA
30. mars SA
30. mars ASÍ
31. mars Samtök opinberra starfsmanna
31. mars ASÍ
31. mars SA