Fundargerð 140. þingi, 37. fundi, boðaður 2011-12-15 10:30, stóð 10:30:29 til 01:44:59 gert 16 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Hlusta | Horfa


Niðurskurður í heilbrigðismálum á Vesturlandi.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Forræði Icesave-málsins í Stjórnarráðinu.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Samgöngumál.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jónína Rós Guðmundsdóttir.


Icesave og hugsanleg ráðherraskipti.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Refsiaðgerðir ESB vegna makrílveiða Íslendinga.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Þingsályktunartillaga um staðgöngumæðrun.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Fjársýsluskattur, 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (heildarlög). --- Þskj. 198, nál. 512, 523 og 526, brtt. 513.

[11:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:20]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[14:21]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 200, nál. 514, 519, 522 og 525, brtt. 515 og 520.

[14:22]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjársýsluskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (heildarlög). --- Þskj. 198, nál. 512, 523 og 526, brtt. 513.

[15:15]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:38]

[20:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:40]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--30. mál.

Fundi slitið kl. 01:44.

---------------