Fundargerð 140. þingi, 110. fundi, boðaður 2012-05-31 10:30, stóð 10:30:30 til 18:01:39 gert 1 8:22
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

fimmtudaginn 31. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að þingfundur mundi eigi standa lengur en fram að kvöldmat. Gert væri ráð fyrir klukkutímalöngu hádegishléi fyrir þingflokksfundi. Engar atkvæðagreiðslur yrðu á fundinum.


Störf þingsins.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lokafjárlög 2010, 3. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 192.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 256. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði og lyfjagagnagrunnur). --- Þskj. 1282, nál. 1351 og 1405, brtt. 1412.

[12:05]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:12]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 3. umr.

Stjfrv., 269. mál (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl.). --- Þskj. 1299.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 278. mál (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1300.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (breyting ýmissa ákvæða). --- Þskj. 1335, brtt. 1404.

[13:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur). --- Þskj. 1301, brtt. 1406.

[13:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga, 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1337.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 610. mál (lánshæfismatsfyrirtæki). --- Þskj. 960, nál. 1360.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 611. mál (losun gróðurhúsalofttegunda). --- Þskj. 961, nál. 1361.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 612. mál (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur). --- Þskj. 962, nál. 1362.

[14:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 621. mál (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki). --- Þskj. 979, nál. 1363.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 633. mál (hesthús). --- Þskj. 1013, nál. 1421, brtt. 1422.

[14:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.). --- Þskj. 328, nál. 1427, brtt. 1428.

[14:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna). --- Þskj. 420, nál. 1339.

[16:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Myndlistarlög, 2. umr.

Stjfrv., 467. mál (heildarlög). --- Þskj. 713, nál. 1333, brtt. 1334.

[16:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 425, nál. 1267.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menningarminjar, 2. umr.

Stjfrv., 316. mál (heildarlög). --- Þskj. 370, nál. 1345, brtt. 1346.

[17:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (sjálfstæði og lýðræði í háskólum, réttindi fatlaðra nemenda). --- Þskj. 714, nál. 1381, brtt. 1382.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur). --- Þskj. 503, nál. 1332.

[17:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 2. umr.

Stjfrv., 692. mál (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu). --- Þskj. 1124, nál. 1419.

[17:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:53]

Útbýting þingskjala:


Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, 2. umr.

Stjfrv., 736. mál (heildarlög). --- Þskj. 1174, nál. 1418.

[17:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:01.

---------------