Fundargerð 141. þingi, 67. fundi, boðaður 2013-01-17 10:30, stóð 10:31:01 til 18:22:23 gert 18 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

fimmtudaginn 17. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 5. þm. Reykv. n.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson hefði verið kosinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Framvinda ESB-viðræðna.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Samstarf innan ríkisstjórnarinnar.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Afstaða stjórnarþingmanna til ESB.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Leyfi til olíuleitar og vinnslu.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, fyrri umr.

Stjtill., 458. mál. --- Þskj. 582.

[11:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020, fyrri umr.

Stjtill., 470. mál. --- Þskj. 604.

[12:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 12:54]


Sjúkraskrár, 1. umr.

Stjfrv., 497. mál (aðgangsheimildir). --- Þskj. 639.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 490. mál (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 631.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010, ein umr.

Álit fjárln., 505. mál. --- Þskj. 647.

[15:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Skráð trúfélög, 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.). --- Þskj. 132, nál. 658 og 659.

[16:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 130. mál (mútubrot). --- Þskj. 130, nál. 663.

[17:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn samgönguslysa, 2. umr.

Stjfrv., 131. mál. --- Þskj. 131, nál. 711.

[18:02]

Umræðu frestað.

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 11.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:22.

---------------