Fundargerð 143. þingi, 58. fundi, boðaður 2014-01-28 13:30, stóð 13:31:48 til 18:13:55 gert 29 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

þriðjudaginn 28. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns í umræðum um störf þingsins.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (skiptakostnaður). --- Þskj. 339, nál. 537, brtt. 538.

[14:17]

Horfa

[14:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 109. mál (kynvitund). --- Þskj. 112, nál. 550, brtt. 556.

[14:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum). --- Þskj. 246.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum, ein umr.

Skýrsla innanrrh., 283. mál. --- Þskj. 549.

[15:15]

Horfa

Skýrslan gengur til allsh.- og menntmn.

Umræðu frestað.


Ráðstafanir gegn málverkafölsunum, fyrri umr.

Þáltill. KJak og VilB, 266. mál. --- Þskj. 499.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 267. mál. --- Þskj. 503.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:16]

Útbýting þingskjala:


Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 271. mál. --- Þskj. 517.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Fundi slitið kl. 18:13.

---------------