Fundargerð 144. þingi, 44. fundi, boðaður 2014-12-09 13:30, stóð 13:33:16 til 23:57:22 gert 10 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

þriðjudaginn 9. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Þór Ólafsson tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar sem aðalmaður í umhverfis- og samgöngunefnd og Helgi Hrafn Gunnarsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur sem varamaður í sömu nefnd.


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 446 mundi dragast.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Ósk um fund með stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:41]

Horfa


Hagvöxtur og efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Kjaradeila lækna.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fjárþörf heilbrigðisþjónustu.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Samningar við lækna.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Hugmyndir um útgönguskatt.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 453. mál. --- Þskj. 695.

[14:17]

Horfa


Fjárlög 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 638, 653, 654 og 655, brtt. 639, 640, 641, 642, 643, 644, 656 og 665.

[14:21]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:40]

[20:01]

Útbýting þingskjala:

[20:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 23:37]

[23:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:57.

---------------