Fundargerð 145. þingi, 8. fundi, boðaður 2015-09-17 10:30, stóð 10:32:10 til 18:16:07 gert 18 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 17. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Móttaka flóttamanna.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Forritunarkennsla í grunnskólum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur S. Björnsdóttir.


Stefna í málefnum innflytjenda og flóttamanna.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Akureyrarakademían.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Þjóðarátak um læsi.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sérstök umræða.

Fullnusta refsinga.

[11:43]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 1. umr.

Frv. forsætisn., 112. mál. --- Þskj. 112.

[12:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Landsskipulagsstefna 2015--2026, fyrri umr.

Stjtill., 101. mál. --- Þskj. 101.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Siðareglur fyrir alþingismenn, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 115. mál. --- Þskj. 115.

[14:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[14:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðgarður á miðhálendinu, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[Tillagan átti að ganga til umhverfis- og samgönguefndar; sjá leiðréttingu á 10. fundi.]


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. PVB o.fl., 25. mál (andvanafæðing). --- Þskj. 25.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Upplýsingalög, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 19. mál (kaup á vörum og þjónustu). --- Þskj. 19.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 35. mál (uppfærsluréttur íbúðarréttar). --- Þskj. 35.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:16.

---------------