Fundargerð 145. þingi, 96. fundi, boðaður 2016-04-12 13:30, stóð 13:32:12 til 20:16:05 gert 13 8:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

þriðjudaginn 12. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 1. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja. Fsp. KJak, 623. mál. --- Þskj. 1037.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tímasetning kosninga.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:31]

Horfa


Aðgerðir gegn lágskattaríkjum.

[14:31]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Skattaskjól.

[14:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Útdeiling skúffufjár ráðherra.

[14:46]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Fundur ráðherra með stjórnarandstöðunni um framgang mála.

[14:53]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Lágskattalönd og upplýsingar um skattamál.

[15:00]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 676. mál (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring). --- Þskj. 1104.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, síðari umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 389, nál. 1021.

[18:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 20:16.

---------------