Fundargerð 149. þingi, 76. fundi, boðaður 2019-03-06 15:00, stóð 15:00:20 til 19:53:55 gert 7 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 6. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys, 10. þm. Suðurk.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A),

Mörður Árnason (B),

Jón Ólafsson (A),

Guðlaugur G. Sverrisson (B),

Brynjólfur Stefánsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B),

Elísabet Indra Ragnarsdóttir (A),

Birna Þórarinsdóttir (B),

Kári Jónasson (A).

Varamenn:

Jón Jónsson (A),

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (B),

Bragi Guðmundsson (A),

Sigríður Valdís Bergvinsdóttir (B),

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Mörður Áslaugarson (B),

Marta Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Björn Gunnar Ólafsson (B),

Jóhanna Hreiðarsdóttir (A).


Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 616. mál. --- Þskj. 1021.

[15:38]

Horfa


Árangur af stefnu um opinbera háskóla.

Beiðni um skýrslu AFE o.fl., 648. mál. --- Þskj. 1061.

[15:39]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 531. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 863, nál. 1057.

[15:39]

Horfa

[15:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1075).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 532. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 864, nál. 1058.

[15:43]

Horfa

[15:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1076).


Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 634. mál. --- Þskj. 1039.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, fyrri umr.

Þáltill. NS o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 107. mál (starfskostnaður). --- Þskj. 107.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 110. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 110.

[18:05]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[19:50]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Jóni Þór Ólafssyni.

[19:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------