Ferill 123. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 323  —  123. mál.




Svar


samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn frá Teiti Birni Einarssyni um skólaakstur og malarvegi.


     1.      Hve margir grunnskólanemendur nýta sér skólaakstur og hvernig skiptast þeir á milli sveitarfélaga?
     2.      Hver er heildarkílómetrafjöldi daglegs skólaaksturs innan hvers sveitarfélags, hve stór hluti hans fer um malarvegi og hver er fjöldi einbreiðra brúa á akstursleið skólabifreiða í hverju sveitarfélagi?
    Sjá eftirfarandi töflu fyrir skólaárið 2017–2018.

     3.      Hafa verið kannaðar leiðir til að lækka framkvæmdakostnað við endurbætur á malarvegum, t.d. hvort unnt sé með einhverju móti að lækka kostnað við lagningu bundins slitlags og ef svo er, hvaða niðurstöðum hafa slíkar kannanir skilað?
    Kannaðar hafa verið leiðir til að leggja bundið slitlag á malarvegi. Það hefur skilað jákvæðum niðurstöðum. Grundvallarforsenda fyrir því að það sé hægt er að burðarlag vegarins sé nægjanlega gott.
    Í fjárframlögum til Vegagerðarinnar undir fjárlagaliðnum „stofnkostnaður“ hefur á undanförnum árum verið varið milli 800 og 900 millj. kr. árlega til að leggja bundið slitlag á tengivegi. Vegagerðin hefur sett ákveðnar viðmiðunarreglur um hvernig skuli staðið að framkvæmdum við bundið slitlag á tengivegi. Í þeim er miðað við að kostnaður verði sem lægstur en þó hugað að lágmarksstyrkleika ásamt nauðsynlegum aðgerðum vegna umferðaröryggis.
Kostnaður við að leggja bundið slitlag á malarvegi er misjafn og fer hann að mestu eftir ástandi vegarins sem fyrir er, til dæmis hve mikil þörf er á breytingum til að tryggja sem mest og best umferðaröryggi. Algengt er að kostnaðurinn liggi á milli 30–50 millj. kr. á km.

     4.      Eru uppi áform um átak í endurbótum á malarvegum sem skólaakstur fer um?
    Ráðandi þættir við forgangsröðun bundins slitlags á tengivegi eru annars vegar umferð og hins vegar ástand vegarins. Fjárveitingar hafa verið að aukast til viðhalds malarvega. Það mun verða til að bæta ástand þeirra og auka jafnframt umferðaröryggi.

Nr. Sveitarfélag Fjöldi leiða Samtals nemendafjöldi Fjöldi km, alls Nr. leiða Lýsing leiða Km (önnur leið) Þar af á möl Fjöldi ein-breiðra brúa
0 Reykjavíkurborg 2 17 29 1 Frá Grundarhóli á Kjalarnesi til Klébergsskóla 7,5 0,3 0
2 Frá Brautarholti á Kjalarnesi til Klébergsskóla 6,5 0,5 0
14,0 0,8 0
1604 Mosfellsbær 2 14 44 1 Frá Mosfellsdal/Mosfellsheiði til Varmárskóla 12,0 0,0 0
2 Frá Nesjavallavegi/Hafravatni til Varmárskóla 10,0 6,3 1
22,0 6,3 1
1606 Kjósarhreppur 3 20 164 1 Frá Hjalla–Reynivöllum til Klébergsskóla 55,0 14,2 3
2 Frá Hækingsdal til Reynivalla 10,0 5,2 1
3 Frá Þrándarstöðum til Laxár 17,0 2,5 0
82,0 21,9 4
2506 Sveitarfélagið Vogar 1 3 9 1 Frá Vatnsleysuströnd til Stóru-Vogaskóla 4,6 0,0 0
3511 Hvalfjarðarsveit 5 70 193 1 Frá Hrafnabjörgum (Bjarteyjarsandi) til Heiðarskóla 23,6 0,0 1
2 Frá Hrafnabjörgum (Þórisstöðum) til Heiðarskóla 20,0 10,0 3
3 Frá Glóru til Heiðarskóla 11,5 0,0 1
4 Frá Höfn til Heiðarskóla 14,1 0,0 1
5 Frá Lambalæk (Akrafjallsleið vestur) til Heiðarskóla 27,4 0,0 1
96,6 10,0 7
3609 Borgarbyggð 14 119 604 1 Frá Hítarnesi til Laugargerðisskóla 13,5 7,0 0
2 Frá Mel til Borgarness 26,0 6,0 0
3 Frá Grund til Borgarness 34,0 0,0 0
4 Frá Hundastapa til Borgarness 25,2 12,0 0
5 Frá Lambastöðum til Borgarness 27,0 17,0 0
6 Frá Húsafelli til Kleppjárnsreykja 30,0 0,0 1
7 Frá Litla-Hvammi til Kleppjárnsreykja 7,5 0,0 0
8 Frá Giljum til Kleppjárnsreykja 18,0 8,0 0
9 Frá Skálpastöðum til Kleppjárnsreykja 16,0 4,0 0
10 Frá Hvanneyri til Kleppjárnsreykja 25,0 0,0 0
11 Frá Árdal til Hvanneyrar 20,0 0,0 0
12 Frá Ferjubakka til Varmalands 20,0 1,0 2
13 Frá Bifröst til Varmalands 19,2 0,0 1
14 Frá Dýrastöðum til Varmalands 20,5 0,0 1
301,9 55,0 5
3709 Grundarfjarðarbær 2 4 104 1 Frá Vatnabúðum til Grunnskóla Grundarfjarðar 36,0 2,8 0
2 Frá Bergi til Grunnskóla Grundarfjarðar 16,0 1,7 0
52,0 4,5 0
3710 Helgafellssveit 3 9 60 1 Frá Helgafelli til Stykkishólms 6,0 0,0 0
2 Frá Birkilundi til Stykkishólms 12,0 2,1 0
3 Frá Álfgeirsvöllum til Helgafellssveitar 12,0 1,0 0
30,0 3,1 0
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 1 9 52 1 Frá Hofsstöðum til Laugargerðis 26,0 0,0 0
1 Frá Lindarbrekku til Lýsuhólsskóla 22,3 0,0 0
3714 Snæfellsbær 3 18 98 2 Frá Stóra Kambi til Lýsuhólsskóla 19,0 0,0 0
3 Frá Brimilsvelli til Ólafsvíkur 8,2 0,4 0
49,5 0,4 0
3811 Dalabyggð 7 48 525 1 Frá Skarðsá á Skarðsströnd til Auðarskóla 70,0 27,6 8
2 Frá Lyngbrekku á Fellsströnd til Auðarskóla 47,6 30,0 7
3 Frá Laxárdal til Auðarskóla 25,7 4,3 1
4 Frá Haukadal til Auðarskóla 16,7 9,3 3
5 Frá Miðdölum til Auðarskóla 28,8 17,9 4
6 Frá Hörðudal til Auðarskóla 36,3 12,6 3
7 Frá Skógarströnd til Auðarskóla 37,2 14,8 5
262,3 116,5 31
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 1 1 10 1 Frá Hanhóli (Syðridal) til Grunnskóla Bolungarvíkur 5,0 3,5 0
4200 Ísafjarðarbær 5 11 110 1 Frá Hóli til Flateyrar 14,0 5,0 0
2 Frá Breiðadal (Önundarfirði) til Ísafjarðar 15,0 0,0 0
3 Frá Birkihlíð til Suðureyrar 10,0 0,0 0
4 Frá Bæ til Suðureyrar 8,0 8,0 0
5 Frá Núpi til Þingeyrar 8,0 0,0 1
55,0 13,0 1
4502 Reykhólahreppur 4 17 216 1 Frá Gufudal til Reykhólaskóla 56,0 22,8 4
2 Frá Stað til Reykhólaskóla 10,0 9,0 0
3 Frá Garpsdal til Reykhólaskóla 35,0 7,5 0
4 Frá Klettaborg til Reykhólaskóla 7,0 6,0 0
108,0 45,3 4
4607 Vesturbyggð 2 3 111 1 Frá Hvammi (Barðaströnd) til Patreksfjarðar 40,5 0,0 2
2 Frá Feigsdal (Arnarfirði) til Bíldudals 15,0 13,7 2
55,5 13,7 4
4803 Súðavíkurhreppur 1 1 170 1 Frá Svansvík til Hólmavíkur 85,0 0,0 2
4901 Árneshreppur 2 4 29 1 Frá Steinstúni (Norðurfirði) til Finnbogastaðaskóla 7,3 4,0 1
2 Frá Kaupfélagshúsi (Norðurfirði) til Finnbogastaðaskóla 7,3 4,0 1
14,6 8,0 2
4911 Strandabyggð 3 14 149 1 Frá Miðhúsum til Grunnskólans á Hólmavík 36,4 9,0 4
2 Frá Bræðrabrekku til Grunnskólans á Hólmavík 21,0 20,0 6
3 Frá Tröllatungu til Grunnskólans á Hólmavík 17,1 3,9 1
74,5 32,9 11
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 17 110 628 1 Frá Veðramótum til Árskóla 6,0 1,1 0
2 Frá Reykjaströnd til Árskóla 10,0 7,0 0
3 Frá Eyhildarholti til Árskóla 22,0 14,5 0
4 Frá Sauðárkróksbraut til Árskóla 10,0 0
5 Frá Ásgeirsbrekku til Hóla 29,0 1,1 2
6 Frá Hólum til Hofsóss 25,0 0,0 2
7 Frá Molastöðum til Hofsóss 36,0 2,7 1
8 Frá Grindum til Hofsóss 5,0 10,1 0
9 Frá Þrasastöðum til Sólgarða 19,0 14,6 0
10 Frá Skagfirðingabraut til Varmahlíðarskóla 25,0 0,0 0
11 Frá Sæmundarhlíð til Varmahlíðarskóla 21,0 8,2 0
12 Frá Hofsvöllum til Varmahlíðarskóla 23,0 15,4 3
13 Frá Litla-Dal til Varmahlíðarskóla 23,0 6,4 1
14 Frá Álfgeirsvelli til Varmahlíðarskóla 8,0 5,1 0
15 Frá Valagerði til Varmahlíðarskóla 8,0 0,0 0
16 Frá Vindheimum til Varmahlíðarskóla 6,0 5,4 0
17 Frá Hóla- og Viðvíkursveit til Varmahlíðarskóla 38,0 0,0 3
314,0 91,5 12
5508 Húnaþing vestra 10 75 934 1 Frá Skáholtsvík til Hvammstanga 74,0 15,9 4
2 Frá Þambarvöllum til Hvammstanga 87,0 15,8 4
3 Frá Melum til Hvammstanga 35,0 0,3 0
4 Frá Bessastöðum til Hvammstanga 29,5 9,1 1
5 Frá Fosshóli til Hvammstanga 29,1 14,3 0
6 Frá Haugi til Hvammstanga 57,8 17,0 2
7 Frá Þorgrímsstöðum til Hvammstanga 46,8 35,0 6
8 Frá Neðri-Þverá til Hvammstanga 37,0 17,6 3
9 Frá Miðhópi til Hvammstanga 36,5 0,7 0
10 Frá Syðra-Kolugili til Hvammstanga 35,3 6,4 2
468,0 132,1 22
5604 Blönduósbær 2 15 56 1 Frá Skriðulandi til Blönduskóla 16,6 0,3 0
2 Frá Síðu til Blönduskóla 12,0 0,3 0
28,6 0,6 0
5611 Skagabyggð 3 12 119 1 Frá Tjörn til Skagastrandar 27,0 20,8 2
2 Frá Ytri-Hóli til Skagastrandar 10,0 0,0 0
3 Frá Mánaskál til Skagastrandar 22,4 7,4 2
59,4 28,2 4
5612 Húnavatnshreppur 5 40 414 1 Frá Húnsstöðum til Húnavallaskóla 28,0 0,6 0
2 Frá Barkarstöðum til Húnavallaskóla 57,0 32,5 5
3 Frá Brandsstöðum til Húnavallaskóla 40,0 25,4 3
4 Frá Forsæludal til Húnavallaskóla 42,0 21,0 1
5 Frá Helgavatni til Húnavallaskóla 40,0 6,9 0
207,0 86,4 9
5706 Akrahreppur 2 28 86 1 Frá Flatatungu til Varmahlíðarskóla 24,0 2,1 1
2 Frá Dýrfinnustöðum til Varmahlíðarskóla 19,0 2,1 1
43,0 4,2 2
6100 Norðurþing 6 39 238 1 Frá Reistarnesi til Öxafjarðarskóla 45,0 14,5 1
2 Frá Lóni til Öxafjarðarskóla 30,0 0,0 1
3 Frá Ærlækjaseli til Öxafjarðarskóla 15,0 0,0 1
4 Frá Gilsbakka til Öxafjarðarskóla 6,0 6,5 2
5 Frá Höfða til Grunnskóla Raufarhafnar 4,0 0,0 1
6 Frá Reykjahverfi til Borgarhólsskóla, Húsavík 19,5 0,0 0
119,5 21,0 6
6400 Dalvíkurbyggð 4 53 171 1 Frá Lækjarstíg til Árskógarskóla 23,3 0,0 0
2 Frá Þverá til Dalvíkurskóla 21,0 6,4 0
3 Frá Hæringsstöðum til Dalvíkurskóla 27,0 6,5 1
4 Frá Hauganesi til Dalvíkurskóla 14,3 0,0 0
85,6 12,9 1
6513 Eyjafjarðarsveit 6 78 202 1 Frá Stekkjarlæk til Hrafnagilsskóla 12,8 0,0 1
2 Frá Svertingsstöðum til Hrafnagilsskóla 10,8 0,7 1
3 Frá Fellshlíð til Hrafnagilsskóla 13,5 2,1 2
4 Frá Hólakoti til Hrafnagilsskóla 24,5 7,0 4
5 Frá Jórunnarstöðum til Hrafnagilsskóla 25,9 4,5 3
6 Frá Hvassafelli til Hrafnagilsskóla 13,6 4,0 2
101,1 18,3 13
6514 Hörgársveit 5 66 176 1 Frá Syðri-Reistará til Þelamerkurskóla 27,0 0,0 0
2 Frá Bakka til Þelamerkurskóla 24,0 1,7 0
3 Frá Glæsibæ til Þelamerkurskóla 13,0 0,7 0
4 Frá Pétursborg til Þelamerkurskóla 12,0 0,3 0
5 Frá Lönguhlíð til Þelamerkurskóla 12,0 1,3 1
88,0 4,0 1
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 1 18 24 1 Frá Vaðlabyggð til Valsársskóla 13,5 0,0 0
6602 Grýtubakkahreppur 1 5 42 1 Frá Áshóli til Grenivíkur 21,0 0,0 0
6607 Skútustaðahreppur 2 16 99 1 Frá Sjónarhóli til Reykjahlíðarskóla 19,6 0,0 0
2 Frá Baldursheimi til Reykjahlíðarskóla 30,0 7,7 0
49,6 7,7 0
6612 Þingeyjarsveit 10 99 435 1 Frá Svartárkoti til Stórutjarnaskóla 53,8 43,5 2
2 Frá Brúnagerði til Stórutjarnaskóla 21,1 0,0 0
3 Frá Úlfsbæ til Stórutjarnaskóla 13,9 1,5 0
4 Frá Hálsi til Stórutjarnaskóla 20,9 0,0 0
5 Frá Draflastöðum til Stórutjarnaskóla 17,0 4,0 0
6 Frá Hjalla til Þingeyjarskóla 23,0 2,0 0
7 Frá Lyngbrekku til Þingeyjarskóla 24,0 0,0 0
8 Frá Fagranesi til Þingeyjarskóla 10,6 2,0 0
9 Frá Kili til Þingeyjarskóla 11,6 0,9 0
10 Frá Nípá til Þingeyjarskóla 22,0 11,5 1
217,9 65,4 3
6709 Langanesbyggð 3 23 143 1 Frá Fjallalækjarseli til Grunnskólans á Þórshöfn 34,4 8,5 1
2 Frá Ytra Lóni til Grunnskólans á Þórshöfn 14,0 9,0 1
3 Frá Miðfjarðarnesi til Grunnskólans á Þórshöfn 23,0 17,0 1
71,4 34,5 3
7300 Fjarðabyggð 2 6 38 1 Frá Skuggahlíð til Nesskóla 10,0 0,2 0
2 Frá Höfðahúsum til Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar 9,0 0,0 0
19,0 0,2 0
7502 Vopnafjarðarhreppur 3 16 115 1 Frá Öxl og Hrísum til Vopnafjarðarskóla 8,9 3,1 1
2 Frá Einarsstöðum til Vopnafjarðarskóla 26,5 6,3 1
3 Frá Strandhöfn til Vopnafjarðarskóla 22,2 12,3 3
57,6 21,7 5
7509 Borgarfjarðarhreppur 2 2 16 1 Frá Desjarmýri til Grunnskóla Borgarfjarðar eystri 3,0 2,2 2
2 Frá Grund til Grunnskóla Borgarfjarðar eystri 5,1 1,8 1
8,1 4,0 3
7613 Breiðdalshreppur 1 7 48 1 Frá Engihlíð til Breiðdalsvíkur 24,0 10,2 6
7617 Djúpavogshreppur 2 11 186 1 Frá Karlsstöðum til Djúpavogs 53,0 7,4 2
2 Frá Stórhóli til Djúpavogs 39,5 1,8 3
92,5 9,2 5
7620 Fljótsdalshérað 13 63 819 1 Frá Skriðufell til Brúarásskóla 27,8 25,2 2
2 Frá Eiríksstöðum til Brúarásskóla 56,6 23,0 3
3 Frá Straumi til Brúarásskóla 25,6 12,9 1
4 Frá Heiðarseli til Brúarásskóla 11,4 0,0 0
5 Frá Húsey til Brúarásskóla 32,0 22,2 2
6 Frá Möðrudal til Brúarásskóla 79,5 6,6 0
7 Frá Rauðholti til Egilsstaðaskóla 35,2 18,7 1
8 Frá Hjalla til Egilsstaðaskóla 27,5 0,0 1
9 Frá Lynghóli til Egilsstaðaskóla 25,6 11,9 1
10 Frá Skeggjastöðum til Fellaskóla 18,8 3,6 0
11 Frá Rangá til Fellaskóla 9,0 4,6 1
12 Frá Eiðum/Fljótsbakka til Fellaskóla 18,6 0,0 0
13 Frá Haugum til Fellaskóla 42,0 0,0 1
409,6 128,7 13
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 3 29 329 1 Frá Skaftafelli til Hofgarðs 19,6 0,0 5
2 Frá Stórulág í Nesjum til Hafnar í Hornafirði 13,9 0,5 0
3 Frá Hnappavöllum til Hofgarðs 9,7 0,0 0
43,2 0,5 0
8200 Sveitarfélagið Árborg 7 46 130 1 Frá Stokkseyraseli til Vallaskóla 25,7 1,6 0
2 Frá Sandvík til Sunnulækjarskóla 5,3 1,7 0
3 Frá Tjarnarbyggð til Sunnulækjarskóla 7,0 0,0 0
4 Frá Óseyri til Eyrarbakka 5,0 2,2 0
5 Frá Sólvangi til Eyrarbakka 5,0 0,7 0
6 Frá Baugsstöðum til Stokkseyrar 12,0 0,2 0
7 Frá Gamla-Hrauni til Stokkseyrar 5,0 1,0 0
65,0 7,4 0
8508 Mýrdalshreppur 2 24 59 1 Frá Nykhól til Víkurskóla 20,8 2,0 0
2 Frá Kerlingardal til Víkurskóla 8,5 0,4 0
29,3 2,4 0
8509 Skaftárhreppur 3 31 212 1 Frá Dalshöfða til Kirkubæjarskóla 27,6 5,4 4
2 Frá Efri-Ey til Kirkubæjarskóla 37,3 0,9 1
3 Frá Búlandi til Kirkubæjarskóla 41,0 11,4 1
105,9 17,7 6
8610 Ásahreppur 5 67 190 1 Frá Sjónarhóli til Laugalandsskóla í Holtum 16,0 0,1 0
2 Frá Stóra-Klofa til Laugalandsskóla 23,0 0,2 0
3 Frá Hábæ til Laugalandsskóla 19,0 0,0 0
4 Frá Sandhólaferju til Laugalandsskóla 18,0 1,8 0
5 Frá Lyngholti til Laugalandsskóla 19,0 0,2 0
95,0 2,3 0
8613 Rangárþing eystra 7 106 404 1 Frá Rauðuskriðum til Hvolsskóla 30,0 6,3 2
2 Frá Móeiðarhvoli til Hvolsskóla 8,0 2,5 0
3 Frá Hallgeirseyjarhjáleigu til Hvolsskóla 27,0 8,2 3
4 Frá Svanavatni til Hvolsskóla 27,0 4,8 1
5 Frá Þúfu til Hvolsskóla 26,0 14,0 1
6 Frá Skógum til Hvolsskóla 49,8 0,0 0
7 Frá Ásólfsskála til Hvolsskóla 34,0 0,0 0
201,8 35,8 7
8614 Rangárþing ytra 3 33 142 1 Frá Selsundi til Hellu 34,0 11,3 0
2 Frá Stóra-Hofi til Hellu 14,0 0,8 0
3 Frá Syðri-Nýjabæ til Hellu 23,0 0,0 0
71,0 12,1 0
8710 Hrunamannahreppur 4 34 124 1 Frá Reykjaflöt til Flúðaskóla 9,0 3,9 0
2 Frá Tungufell til Flúðaskóla 24,6 2,7 2
3 Frá Syðra-Langholti til Flúðaskóla 15,0 2,9 0
4 Frá Auðsholti til Flúðaskóla 13,5 6,2 2
62,1 15,7 4
8717 Sveitarfélagið Ölfus 5 45 171 1 Frá Selvogi til Grunnskólans í Þorlákshöfn 17,0 0,0 0
2 Frá Lyngheimum til Grunnskólans í Þorlákshöfn 10,0 0,0 0
3 Frá Lækjartúni til Grunnskóla á Selfossi 3,9 0,1 0
4 Frá Hjarðarbóli til Grunnskólans í Hveragerði 34,5 0,0 1
5 Frá Þórustöðum til Grunnskólans í Hveragerði 20,6 0,0 0
86,0 0,1 1
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 2 20 74 1 Frá Úlfljótsvatni til Borgar 25,0 3,5 1
2 Frá Seli til Borgar 12,0 1,5 0
37,0 5,0 1
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 6 61 262 1 Frá Ásólfsstöðum til Þjórsárskóla 19,0 0,9 1
2 Frá Birnustöðum til Þjórsárskóla 19,0 3,6 0
3 Frá Norðurgarði til Þjórsárskóla 19,0 0,0 0
4 Frá Tröð og Heiði til Þjórsárskóla 20,0 0,0 1
5 Frá Brautarholti til Flúðaskóla 19,0 0,0 1
6 Frá Laxárdal til Þjórsárskóla 35,0 10,7 0
131,0 15,2 3
8721 Bláskógabyggð 7 76 289 1 Frá Austurhlíð til Reykholts 21,0 0,2 0
2 Frá Brú til Reykholts 30,0 0,1 1
3 Frá Laugarási til Reykholts 20,0 0,0 0
4 Frá Bræðratungu til Reykholts 9,0 0,0 1
5 Frá Efstadal til Laugarvatns 14,0 0,6 0
6 Frá Heiðarbæ til Laugarvatns 45,0 0,2 0
7 Frá Útey til Laugarvatns 5,0 0,3 0
144,0 1,4 2
8722 Flóahreppur 6 101 248 1 Frá Klængseli til Flóaskóla 12,0 0,3 0
2 Frá Glóru til Flóaskóla 36,4 0,6 0
3 Frá Stóra-Ármóti til Flóaskóla 30,0 2,7 0
4 Frá Efri-Gegnishólum til Flóaskóla 15,0 0,3 0
5 Frá Fljótshólum til Flóaskóla 13,0 9,1 0
6 Frá Hrygg til Flóaskóla 18,0 2,8 0