Fundargerð 150. þingi, 38. fundi, boðaður 2019-12-02 15:00, stóð 15:00:44 til 17:42:13 gert 3 10:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

mánudaginn 2. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Þór Þorvaldsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 4. þm. Norðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjármagnstekjuskattur. Fsp. ÞorstV, 305. mál. --- Þskj. 343.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Fundur utanríkisráðherra Íslands og Rússlands.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Umsóknir um starf útvarpsstjóra.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Frumvarp um Menntasjóð námsmanna.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Tímasetning næstu alþingiskosninga.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Ráðningarfyrirkomulag hjá RÚV.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Desemberuppbót lífeyrisþega.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Um fundarstjórn.

Úrskurður forseta um óundirbúna fyrirspurn þingmanns.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frh. 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125.

[16:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 607).


Óháð úttekt á Landeyjahöfn, frh. síðari umr.

Þáltill. PállM o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84, nál. 436.

[16:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 608).


Skráning einstaklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (heildarlög). --- Þskj. 101, nál. 412 og 435, brtt. 413.

[16:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, frh. 2. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 184, nál. 495 og 498.

[16:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (afnám búsetuskilyrða). --- Þskj. 188, nál. 493.

[16:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 543, brtt. 544.

[16:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur). --- Þskj. 3, nál. 496 og 580.

[16:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 4, nál. 430 og 502, brtt. 236.

[17:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 374. mál (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.). --- Þskj. 464.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 428. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 590.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 429. mál (neytendavernd). --- Þskj. 591.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, fyrri umr.

Stjtill., 438. mál. --- Þskj. 602.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Umferðarlög, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 396. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 533.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 245. mál. --- Þskj. 266, nál. 587, brtt. 588.

[17:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:42.

---------------