152. löggjafarþing 2021-2022.
Þingskjal 212 - 1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BjG, HarB, VilÁ, BHar, SVS, IÓI).


Sundurliðun 1 ( Tekjur A-hluta ) orðist svo:
Rekstrargrunnur
m.kr.
Greiðslugrunnur
m.kr.
I Skatttekjur
111 Skattar á tekjur og hagnað
111.1.0 Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla 218.200,0 219.600,0
111.2.1 Tekjuskattur, lögaðilar 74.100,0 72.600,0
111.2.2 Sérstakur fjársýsluskattur 3.800,0 3.800,0
Skattar á tekjur og hagnað, lögaðilar 77.900,0 76.400,0
111.3 Fjármagnstekjuskattur 31.500,0 27.200,0
Skattar á tekjur og hagnað 327.600,0 323.200,0
112 Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
112.1 Markaðsgjald 889,0 885,0
112.6 Gjald til jöfn. og lækk. á örorkubyrði lífeyrissj. 5.277,0 5.330,0
112.7 Fjársýsluskattur, almennur 3.310,0 3.260,0
Skattar á launagreiðslur og vinnuafl 9.476,0 9.475,0
113 Eignarskattar
113.3.1 Erfðafjárskattur 7.500,0 7.500,0
113.5.1 Skipulagsgjald 638,0 638,0
113.6.5 Brunabótamatsgjald 302,0 302,0
113.6.6 Fasteignamatsgjald 721,0 721,0
Eignarsk., reglubundnir, ótaldir annars staðar 1.023,0 1.023,0
Eignarskattar 9.161,0 9.161,0
114 Skattar á vöru og þjónustu
114.1.1 Virðisaukaskattur 289.700,0 293.000,0
114.1.4.1 Stimpilgjald 7.460,0 7.460,0
Almennir skattar á vöru og þjónustu 297.160,0 300.460,0
114.2.1 Vörugjald af ökutækjum 4.950,0 4.950,0
114.2.2.1 Vörugjald af bensíni, almennt 3.200,0 3.200,0
114.2.2.2 Sérstakt vörugjald af blýlausu bensíni 5.200,0 5.200,0
114.2.2.4 Kolefnisgjald 6.010,0 6.010,0
114.2.2.6 Olíugjald 11.800,0 11.800,0
114.2.3.1 Áfengisgjald 23.830,0 23.650,0
114.2.3.10 Tóbaksgjald 5.750,0 5.750,0
114.2.4.1 Skilagjald og umsýsluþóknun á einnota umbúðir 4.132,0 4.132,0
114.2.4.5 Úrvinnslugjald 2.382,0 2.382,0
114.2.4.6 Gjald á flúoraðar gróðurhúsalofttegundir (F-gös) 170,0 170,0
114.2.5.6 Jöfnunargjald vegna dreifingar raforku 1.399,1 1.399,1
114.2.7 Vörugjöld, eftirlitsgjöld 91,8 91,8
114.2.8 Vörugjöld af rafmagni og heitu vatni 649,3 649,3
114.2.9 Ýmis vörugjöld 15,2 15,2
Vörugjöld 69.579,4 69.399,4
114.4.1 Eftirlitsgjald Fjármálaeftirlitsins 2.472,0 2.472,0
114.4.2 Ofanflóðasjóðsgjald 3.807,0 3.807,0
114.4.3 Byggingaröryggisgjald 586,0 586,0
Sértækir þjónustuskattar 6.865,0 6.865,0
114.5.1.6 Kílómetragjald af ökutækjum 1.400,0 1.400,0
114.5.1.7 Bifreiðagjald 7.250,0 7.250,0
114.5.2 Neyslu- og leyfisskattar, aðrir en á bifreiðar 3.611,4 3.610,4
114.5.2.1.0 Leyfi fyrir atvinnustarfsemi og tengd leyfi 85,9 85,9
114.5.2.1.1 Skráningargjöld fyrirtækja 1.030,7 1.030,7
114.5.2.1.2 Eftirlitsgjöld á fyrirtæki 297,6 296,4
114.5.2.1.2.8 Lyfjaeftirlitsgjald 184,0 184,0
114.5.2.1.2.25 Leyfis- og árgjöld Póst- og fjarskiptastofnunar 244,8 244,8
114.5.2.1.2.29 Umferðaröryggisgjald 166,3 166,3
Neyslu- og leyfisskattar 14.270,7 14.268,5
Skattar á vöru og þjónustu 387.875,1 390.992,9
115 Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
115.1 Tollar og önnur aðflutningsgjöld 3.567,1 3.567,1
115.2 Gjald í stofnverndarsjóð 8,3 8,3
Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti 3.575,4 3.575,4
116 Aðrir skattar
116.1 Aðrir skattar á atvinnurekstur 991,9 991,9
116.1.6 Gjald á bankastarfsemi 5.250,0 5.250,0
116.1.7 Gjald á lánastofnanir til umboðsmanns skuldara 310,4 310,4
Aðrir skattar á atvinnurekstur 6.552,3 6.552,3
116.2.81 Gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra 2.830,0 2.720,0
116.2.82 Gjald vegna Ríkisútvarpsins ohf. 5.170,0 4.910,0
Ýmsir skattar, ekki á atv.rekstur eða skattar ótilgr. a.s. 8.000,0 7.630,0
Aðrir skattar 14.552,3 14.182,3
Skatttekjur, samtals 752.239,8 750.586,6
II Tryggingagjöld
121 Tryggingagjöld vegna almannatrygginga
121.2.1.1 Tryggingagjald, almennt, hluti lífeyristrygginga 62.289,0 61.894,0
121.2.1.6 Tryggingagjald, almennt, hluti Fæðingarorlofssjóðs 19.558,0 19.460,0
121.2.2.1 Hluti Atvinnuleysistrygg.sjóðs í atv.trygg.gjaldi 24.004,0 23.882,0
121.2.3.71 Ábyrgðargjald vegna launa 889,0 885,0
Tryggingagjöld v. alm.trygginga, lögaðilar 106.740,0 106.121,0
121.3.0 Hluti Trygg.sj. sjálfst. starf. einstakl. í atv.trygg.gjaldi 84,0 84,0
121.8.1 Slysatryggingagjald vegna sjómanna 225,0 224,0
Tryggingagjöld vegna almannatrygginga 107.049,0 106.429,0
Tryggingagjöld, samtals 107.049,0 106.429,0
III Fjárframlög
132 Fjárframlög frá alþjóðastofnunum
132.1 Fjárframlög frá alþjóðastofn., rekstrarframlög 3.118,2 3.118,2
132.2 Fjárframlög frá alþj.stofn., fjárfestingarframl. 208,9 208,9
Fjárframlög frá alþjóðastofnunum 3.327,1 3.327,1
133 Fjárframlög frá öðrum opinberum aðilum
133.1 Fjárframl. frá öðrum opinb. aðilum, rekst.framl. 284,2 284,2
133.1.1 Hluti sveitarfélaga í innheimtukostnaði 1.340,0 1.340,0
133.1.7 Viðbótarframl. sveitarfél. v. líf.skuldbind. grunnsk.kenn. 170,0 170,0
133.1.20 Fjárframlög frá hinu opinbera, rekstrarframlög 836,7 836,7
Fjárframl. frá öðrum opinb. aðilum, rekst.framl. 2.630,9 2.630,9
133.2 Fjárframl. f. öðrum opinb. aðilum, fjárfest.framl. 22,6 22,6
Fjárframlög frá öðrum opinberum aðilum 2.653,5 2.653,5
Fjárframlög, samtals 5.980,6 5.980,6
IV Aðrar tekjur
141 Eignatekjur
141.1.0.1 Vextir af skammtímakröfum 502,0 502,0
141.1.0.2 Vaxtatekjur af endurlánum ríkissjóðs 4.131,0 3.968,5
141.1.0.3 Verðbótaþáttur vaxtatekna vegna GFS-reikningsskila 2.178,5 2.178,5
141.1.2.1 Dráttarvextir af sköttum á tekjur og hagnað 5.000,0 5.000,0
141.1.3.1 Vaxtatekjur stofn. sem færast h. ríkissj. skv. GFS-reikningsskil. 611,9 611,9
Vaxtatekjur 12.423,4 12.260,9
141.2.1 Arðgreiðslur frá erlendum aðilum 40,0 40,0
141.2.2 Arðgreiðslur frá innlendum aðilum 29.595,0 29.595,0
Arðgreiðslur 29.635,0 29.635,0
141.3 Hluti af tekjum B-hluta fyrirtækja 2.117,2 2.117,2
141.5 Leigutekjur 144,6 144,6
141.5.20 Veiðigjald fyrir veiðiheimildir 7.100,0 7.170,0
141.5.22 Gjaldtaka v. fiskeldis 540,0 350,0
Leigutekjur 7.784,6 7.664,6
Eignatekjur 51.960,2 51.677,7
142 Sala á vöru og þjónustu
142.2.1.1.1 Ríkisábyrgðargjald og áhættugjald v. ríkisábyrgða 202,0 202,0
142.2.1.2 Innritunargjöld í háskóla og framhaldsskóla 1.666,7 1.667,0
142.2.1.4 Prófgjöld 62,7 62,7
142.2.1.5 Vottorðsgjöld 154,5 154,5
142.2.1.6 Aðgangur að skrám 612,7 612,7
142.2.1.7 Eftirlitsgjöld 2.070,6 2.070,6
142.2.1.8 Neyslu- og leyfisgjöld, ýmis 1.336,7 1.336,7
142.2.1.8.8 Vegabréf 280,0 280,0
142.2.1.8.9 Ökuskírteini 165,0 165,0
142.2.1.8.10 Þinglýsingar 410,0 410,0
142.2.2.1 Dómsmálagj. og gjöld fyrir embættisverk sýslum. 670,0 670,0
Neyslu- og leyfisgjöld 7.630,9 7.631,2
142.3.1.0 Þjónusta 16.051,3 16.051,3
142.3.2 Vörusala 5.274,6 5.274,6
142.3.3 Ýmsar tekjur 6.122,2 6.122,2
Tilfall. sala stofn. ekki í mark.tengdri starfs. 27.448,1 27.448,1
Sala á vöru og þjónustu 35.079,0 35.079,3
143 Sektir og skaðabætur
143.0 Sektir og skaðabætur ríkisaðila í A-hluta 35,0 35,0
143.1 Lögreglustjórasektir og dómsektir 45,5 45,5
143.1.1 Lögreglustjórasektir 1.690,0 1.690,0
143.1.2 Dómsektir 1.760,0 1.760,0
Lögreglustjórasektir og dómsektir 3.495,5 3.495,5
143.2 Sektir af skatttekjum 747,0 717,0
143.2.1 Skattsektir 150,0 150,0
Sektir af skatttekjum 897,0 867,0
Sektir og skaðabætur 4.427,5 4.397,5
144 Frjálsar tilfærsl. aðrar en fjárframl. (styrkir)
144.1.2.0 Frjálsar tilfærsl. aðrar en styrkir, rekst.framl. 1.394,6 1.394,6
144.2 Frj. tilfærsl. aðrar en styrkir, fjárfest.framl. 121,3 121,3
Frj. tilfærsl. aðrar en styrkir, rekstrarframl. 1.394,6 1.394,6
Frjálsar tilfærsl. aðrar en fjárframl. (styrkir) 1.515,9 1.515,9
145 Ýmsar tekjur og óskilgreindar tekjur
145.0 Ýmsar tekjur og óskilgr. tekj., ríkisaðilar í A-hl. 257,7 257,7
145.1.2.1 Innborganir í Ábyrgðasjóð launa úr gjaldþrotabúum 153,0 153,0
Ýmsar tekjur og óskilgreindar tekjur 410,7 410,7
Aðrar tekjur, samtals 93.393,3 93.081,1
Heildartekjur samtals 958.662,7 956.077,3
Búið er að afrita HTML innihald skýrslu