Ferill 332. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 1213  —  332. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.

Frá meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar (VilÁ, HSK, IOI, NTF, OPJ).


     1.      Við lið 1, Orkunýtingarflokkur.
                  a.      Flokkur A, Vatnasvið orðist svo:
A. Vatnasvið
Landshluti Vatnasvið/svæði Virkjunarkostur Nr.
Suðurland Þjórsá Hvammsvirkjun R3129A
Vestfirðir Austurgil Austurgilsvirkjun R3157A
Vestfirðir Ófeigsfjörður Hvalárvirkjun R3104B
Norðurland Blanda Veituleið Blönduvirkjunar R 3105A

                  b.      Flokkur C, Vindorka orðist svo:
C. Vindorka
Landshluti Vindorkusvæði Virkjunarkostur Nr.
Suðurland Búrfellslundur Búrfellslundur R4301B
Norðurland Blöndulundur Blöndulundur R3302A

     2.      Liður 2, Biðflokkur orðist svo:
A. Vatnasvið
Landshluti Vatnasvið/svæði Virkjunarkostur Nr.
Suðurland Hólmsá Hólmsárvirkjun R3119A
Suðurland Hólmsá Hólmsárvirkjun við Atley R3121A
Suðurland Hagavatn Hagavatnsvirkjun R3139A
Suðurland Stóra-Laxá Stóra-Laxá R3141A
Suðurland Hvítá Búðartunguvirkjun R3134A
Suðurland Skrokkalda Skrokkölduvirkjun R3126A
Suðurland Þjórsá Holtavirkjun R3130A
Suðurland Þjórsá Urriðaholtsvirkjun R3131A
Suðurland Þjórsá-vestur Kjalölduveita R3156A
Norðurland Héraðsvötn Skatastaðavirkjun C R3107C
Norðurland Héraðsvötn Skatastaðavirkjun D R3107D
Norðurland Héraðsvötn Villinganesvirkjun R3108A
Norðurland Héraðsvötn Blanda, Vestari-Jökulsá R3143A

B. Háhitasvæði
Landshluti Háhitasvæði Virkjunarkostur Nr.
Reykjanesskagi Krýsuvíkusvæði Trölladyngja R3265A
Reykjanesskagi Hengilssvæði Innstidalur R3273A
Suðurland Hágöngur Hágönguvirkjun R3291A
Norðausturland Fremrinámar Fremrinámar R3296A

     3.      Við lið 3, Verndarflokkur. Flokkur A, Vatnasvið orðist svo:
A. Vatnasvið
Landshluti Vatnasvið/svæði Virkjunarkostur Nr.
Norðurland Skjálfandafljót Fljótshnúksvirkjun R3109A
Norðurland Skjálfandafljót Hrafnabjargavirkjun A R3110A
Norðurland Skjálfandafljót Hrafnabjargavirkjun B R3110B
Norðurland Skjálfandafljót Hrafnabjargavirkjun C R3110C
Suðurland Skaftá Búlandsvirkjun R3140A
Suðurland Djúpá Djúpárvirkjun R3114A
Suðurland Markarfljót Markarfljótsvirkjun A R3122A
Suðurland Markarfljót Markarfljótsvirkjun B R3123B
Suðurland Þjórsá – vestur Norðlingaölduveita R3127B