Fundargerð 153. þingi, 100. fundi, boðaður 2023-04-27 10:30, stóð 10:32:07 til 16:48:08 gert 27 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

fimmtudaginn 27. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hádegishlé kl. 13 vegna fundar með formönnum þingflokka.


Frestun á skriflegum svörum.

Samanburður á framleiðslu á innlendu og innfluttu kjöti. Fsp. IÓI, 973. mál. --- Þskj. 1521.

Aðfarargerðir og hagsmunir barna. Fsp. JPJ, 872. mál. --- Þskj. 1367.

[10:32]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Aðgerðir vegna ópíóíðafaraldurs.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Afglæpavæðing fíkniefna.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Innlagnir og skaðaminnkun vegna ópíóíðafíknar.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Aðgerðir vegna fíkniefnavanda.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:09]

Horfa


Endurskoðendur og endurskoðun o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 981. mál (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.). --- Þskj. 1529.

[11:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.). --- Þskj. 419, nál. 1512 og 1591.

[11:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 712. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1087, nál. 1589.

[12:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:38]


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (orkuskipti). --- Þskj. 679, nál. 1479 og 1597.

[13:30]

Horfa

Umræðu frestað.


Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1. umr.

Stjfrv., 1028. mál. --- Þskj. 1637.

[14:02]

Horfa

Umræðu frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (orkuskipti). --- Þskj. 679, nál. 1479 og 1597.

[14:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 538. mál (aflvísir). --- Þskj. 680, nál. 1585 og 1607.

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurnum.

[16:07]

Horfa

Málshefjandi var Indriði Ingi Stefánsson.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 539. mál (rafvæðing smábáta). --- Þskj. 681, nál. 1482 og 1598.

[16:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 809. mál. --- Þskj. 1248.

[16:40]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Horfa

[16:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:48.

---------------