Fundargerð 154. þingi, 111. fundi, boðaður 2024-05-14 13:30, stóð 13:30:16 til 14:58:34 gert 14 15:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

þriðjudaginn 14. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar. Fsp. IIS, 1062. mál. --- Þskj. 1541.

Slys af völdum drifskafts. Fsp. IIS, 1050. mál. --- Þskj. 1529.

Sálfræðiþjónusta fyrir Grindvíkinga. Fsp. IIS, 1049. mál. --- Þskj. 1528.

Ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar. Fsp. IIS, 1064. mál. --- Þskj. 1543.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 1031. mál. --- Þskj. 1496.

[13:31]

Horfa


Breyting á starfsáætlun.

[13:32]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 1095. mál. --- Þskj. 1628, nál. 1677.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur, 3. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 1684.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 728. mál (fjarheilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 1685.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, 3. umr.

Stjfrv., 913. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1358.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 1103. mál (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu). --- Þskj. 1643.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1095. mál. --- Þskj. 1628, nál. 1677.

[14:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 1684.

[14:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1695).


Heilbrigðisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 728. mál (fjarheilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 1685.

[14:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1696).


Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 913. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1358.

[14:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1697).


Tollalög, frh. 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 1103. mál (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu). --- Þskj. 1643.

[14:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1698).

[14:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 14:58.

---------------