Ferill 192. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 194  —  192. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um brottfall úr framhaldsskólum.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


     1.      Hversu margir hófu nám í framhaldsskólum árin 2010–2022, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hversu mikið brottfall var úr framhaldsskólum árin 2010–2022, sundurliðað eftir árum?


Skriflegt svar óskast.