Ferill 557. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 689  —  557. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um handtöku og afhendingu einstaklinga til Íslands.

Frá Diljá Mist Einarsdóttir.


    Hversu margir einstaklingar hafa verið handteknir og afhentir til Íslands frá gildistöku laga nr. 51/2016? Svar óskast sundurliðað eftir því frá hvaða ríkjum þeir voru afhentir, ástæðu afhendingar og þeim afbrotum sem lágu henni til grundvallar?


Skriflegt svar óskast.