Ferill 567. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 715  —  567. mál.




Fyrirspurn


til matvælaráðherra um framboð grænkerafæðis hjá stofnunum ríkisins.

Frá Valgerði Árnadóttur.

    Hyggst ráðherra í ljósi rannsókna sem sýna fram á jákvæð áhrif grænkerafæðis á heilsu og umhverfi innleiða stefnu um aukið framboð þess hjá stofnunum ríkisins?


Skriflegt svar óskast.