Ferill 764. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1158  —  764. mál.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um námsgögn.

Frá Ágústi Bjarna Garðarssyni.


     1.      Hvert er hlutfall námsgagnakostnaðar af heildarkostnaði við ríkisrekna og einkarekna háskóla hér á landi samanborið við sömu starfsemi annars staðar á Norðurlöndum?
     2.      Hver er meginmunur á gerð námsgagna hér á landi samanborið við það sem gengur og gerist annars staðar á Norðurlöndum?


Skriflegt svar óskast.