Birgir Þórarinsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða) , 13. september 2023
  2. Grunnskólar (kristinfræðikennsla) , 13. september 2023
  3. Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar) , 25. október 2023
  4. Útlendingar (skipan kærunefndar) , 13. september 2023
  5. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) , 14. september 2023

151. þing, 2020–2021

  1. Grunnskólar (kristinfræðikennsla) , 9. október 2020
  2. Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga) , 15. október 2020
  3. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 22. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga) , 23. september 2019
  2. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) , 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarstyrkur vegna ættleiðingar) , 25. október 2018
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tekjuskattur (séreignarsparnaður) , 26. febrúar 2019
  3. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) , 13. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) , 28. mars 2018

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga), 27. nóvember 2023
  2. Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 19. september 2023
  3. Brottfall laga um gæðamat á æðardúni, 24. október 2023
  4. Endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla, 13. febrúar 2024
  5. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 9. október 2023
  6. Mannvirki (byggingarstjórar), 11. apríl 2024
  7. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, 13. september 2023
  8. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli), 15. september 2023
  9. Tekjuskattur (hækkun skattleysisaldurs), 5. desember 2023
  10. Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera), 19. september 2023
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 16. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 11. október 2022
  2. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir), 23. nóvember 2022
  3. Veiting ríkisborgararéttar, 12. október 2022
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 7. mars 2023
  5. Veiting ríkisborgararéttar, 9. maí 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis), 20. janúar 2022
  2. Tekjuskattur (heimilishjálp), 14. desember 2021
  3. Veiting ríkisborgararéttar, 7. apríl 2022
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 15. júní 2022

151. þing, 2020–2021

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), 8. október 2020
  2. Álagning fasteignaskatta (atvinnuhúsnæði), 13. nóvember 2020
  3. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar), 12. október 2020
  4. Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila), 8. október 2020
  5. Innheimtulög (leyfisskylda o.fl), 12. október 2020
  6. Íslenskur ríkisborgararéttur, 19. maí 2021
  7. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna), 8. október 2020
  8. Matvæli (sýklalyfjanotkun), 8. október 2020
  9. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum), 8. október 2020
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 8. júní 2021
  11. Vegalög (þjóðferjuleiðir), 8. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), 23. september 2019
  2. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar), 6. desember 2019
  3. Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala), 20. febrúar 2020
  4. Innheimtulög (leyfisskylda), 24. september 2019
  5. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum), 23. september 2019
  6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 19. september 2019
  7. Vegalög (þjóðferjuleiðir), 11. september 2019
  8. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), 19. september 2018
  2. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 19. september 2018
  3. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna), 25. september 2018
  4. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
  5. Breyting á lögreglulögum (verkfallsréttur lögreglumanna), 26. mars 2019
  6. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu), 24. september 2018
  7. Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila), 1. apríl 2019
  8. Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk), 18. september 2018
  9. Innheimtulög (leyfisskylda), 1. apríl 2019
  10. Lagaráð Alþingis, 18. september 2018
  11. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 25. mars 2019
  12. Matvæli (sýklalyfjanotkun), 25. mars 2019
  13. Málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra), 5. nóvember 2018
  14. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum), 18. október 2018
  15. Náttúruhamfaratrygging Íslands (skýstrókar), 9. október 2018
  16. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 18. september 2018
  17. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir), 19. september 2018
  18. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 2. nóvember 2018
  19. Vegalög, 13. september 2018
  20. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 14. september 2018
  21. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 19. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), 28. mars 2018
  2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
  3. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), 6. mars 2018
  4. Lagaráð Alþingis (heildarlög), 6. apríl 2018
  5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 26. febrúar 2018
  6. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 23. mars 2018
  7. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs), 26. febrúar 2018

141. þing, 2012–2013

  1. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (þrengri fjárfestingarheimildir), 23. október 2012