Diljá Mist Einarsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga) , 27. nóvember 2023
  2. Jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála (jafnlaunavottun) , 7. mars 2024
  3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) , 14. september 2023
  4. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) , 14. september 2023
  5. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 14. september 2023
  6. Tekjuskattur (hækkun skattleysisaldurs) , 5. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) , 19. september 2022
  2. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) , 15. september 2022
  3. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 6. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) , 1. apríl 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Bardagaíþróttir, 9. október 2023
  2. Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 19. september 2023
  3. Brottfall laga um gæðamat á æðardúni, 24. október 2023
  4. Endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla, 13. febrúar 2024
  5. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 9. október 2023
  6. Myndlistarlög (framlag til listaverka í nýbyggingum), 18. mars 2024
  7. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, 13. september 2023
  8. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli), 15. september 2023
  9. Tekjuskattur (heimilishjálp), 26. september 2023
  10. Tollalög (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu), 7. maí 2024
  11. Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera), 19. september 2023
  12. Útlendingar (skipan kærunefndar), 13. september 2023
  13. Vátryggingarsamningar (rafræn upplýsingagjöf), 7. febrúar 2024
  14. Virðisaukaskattur (veltumörk), 26. október 2023
  15. Virðisaukaskattur (sjálfstætt starfandi leikskólar), 5. apríl 2024
  16. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (leiðrétting), 22. janúar 2024
  17. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum), 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð), 20. september 2022
  2. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 11. október 2022
  3. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, 16. september 2022
  4. Lyfjalög (lausasölulyf), 18. október 2022
  5. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir), 23. nóvember 2022
  6. Skattar og gjöld (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.), 14. desember 2022
  7. Stimpilgjald, 3. apríl 2023
  8. Tekjuskattur (heimilishjálp), 29. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, 8. desember 2021
  2. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð), 14. desember 2021
  3. Skattar og gjöld (leiðrétting), 20. janúar 2022
  4. Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis), 20. janúar 2022
  5. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 14. desember 2021
  6. Tekjuskattur (heimilishjálp), 14. desember 2021
  7. Tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.), 13. júní 2022
  8. Tryggingagjald (afmörkuð undanþága fjölmiðla), 25. janúar 2022