1. fundur
Íslandsdeildar NATO-þingsins á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 28. desember 2017 kl. 12:30


Mættir:

Njáll Trausti Friðbertsson (NF) formaður, kl. 12:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 12:30

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir komst ekki á fundinn.

Nefndarritari: Arna Gerður Bang

Bókað:

1) Kosning varaformanns
Málinu frestað til næsta fundar þar sem allir nefndarmenn voru ekki mættir.

2) Önnur mál
Farið var yfir fundi framundan og starf nefndarinnar kynnt stuttlega.
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:00