1. fundur
Íslandsdeildar NATO-þingsins á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 11:30


Mættir:


Nefndarritari: Arna Gerður Bang

Bókað:

1) Kynning Silju Báru Ómarsdóttur, alþjóðastjórmálafræðings og aðstoðarprófessors við HÍ Kl. 11:30
Silja Bára Ómarsdóttir ræddi við nefndarmenn um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum og stöðu NATO í breyttu alþjóðlegu umhverfi.

2) Ársfundur NATO-þingsins í Halifax Kl. 12:00
Íslandsdeild undirbjó sig fyrir ársfund NATO-þingsins sem haldinn verður í Halifax í nóvember 2018 og ræddi dagskrá og áhersluatriði.

Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:00