6. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. júní 2022 kl. 12:00


Mætt:

Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM) fyrir (EÁ), kl. 12:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 12:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 12:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 12:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 12:00

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins 2022 Kl. 12:00
Íslandsdeild undirbjó þátttöku sína í þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins á Suður-Grænlandi.

2) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00