6. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl. 11:15


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) formaður, kl. 11:15
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 11:15
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 11:15
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 11:15

Nefndarritari: Hildur Edwald

Bókað:

1) Undirbúningur fyrir innri fund Vestnorræna ráðsins Kl. 11:15
Íslandsdeild fór yfir dagskrá innri fundar Vestnorræna ráðsins sem boðaður hefur verið þann 22. apríl og undirbjó hann.

2) Tillögur Íslandsdeildar fyrir ársfund 2024 í Færeyjum Kl. 11:40
Íslansdeild ræddi hugmyndir að tillögum fyrir ársfund Vestnorræna ráðsins sem fram fer í Færeyjum í lok ágúst.

3) Önnur mál Kl. 11:50
Íslansdeild fjallaði um ársfundinn í Færeyjum og þátttöku á honum. Þá var fjallað um alþjóðastarf Vestnorræna ráðsins.

Fundi slitið kl. 12:00