7. fundur
framtíðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. febrúar 2023 kl. 11:30


Mætt:

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS) formaður, kl. 11:30
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 12:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 11:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 11:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:45
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:30

Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Sigmar Guðmundsson boðuðu forföll.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Anna Sigurborg Ólafsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:30
Fundargerð 6. fundar var samþykkt.

2) Samtal um siðferði og gervigreind Kl. 11:35
Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki við HÍ og Kristinn Þórðarson, forstöðumaður Gervigreindarseturs HR mættu á fund nefndarinnar og var fjallað um siðferði og gervigreind.

3) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00