9. fundur
þingskapanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 3. mars 2014 kl. 12:00


Mættir:

Einar K. Guðfinnsson (EKG) formaður, kl. 12:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 12:00
Elín Hirst (ElH), kl. 12:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 12:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 12:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 12:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 12:00

BÁ boðaði fjarvist.

Nefndarritari: Ingvar Þór Sigurðsson

Bókað:

1) Endurskoðun þingskapa. Kl. 12:00
Lokið var við yfirferð yfir þriðja hluta þingskapa og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum. Byrjað var á yfirferð yfir fjórða hluta þingskapanna.

2) Önnur mál. Kl. 12:59
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:00