55. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 11. mars 2020 kl. 15:10


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 15:10
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 15:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 15:10
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 15:10
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 15:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 15:20
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 15:10

Anna Kolbrún Árnadóttir tók þátt í fundinum símleiðis.

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:10
Fundargerð 54. fundar var samþykkt.

2) 317. mál - þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta Kl. 15:15
Á fund nefndarinnar mættu Haraldur Steinþórsson og Hrafn Hlynsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mættu enn fremur Sigurður Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneyti og Þorsteinn Magnússon frá óbyggðanefnd. Þeir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 159. mál - meðferð einkamála Kl. 16:10
Á fund nefndarinnar mættu frá Hagsmunasamtökum heimilanna Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Guðmundur Ásgeirsson. Þau gerðu grein fyrir umsögn samtakanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 15:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:30