15. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, fimmtudaginn 19. nóvember 2020 kl. 08:15
Opinn fundur


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 08:15
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 08:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 08:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 08:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 08:22
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 08:15
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG) fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur (ÞorbG), kl. 08:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 08:15

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Skólakerfið og staða nemenda á tímum kórónuveirufaraldursins Kl. 08:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.

Fundi slitið kl. 09:08

Upptaka af fundinum