4. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, miðvikudaginn 12. október 2022 kl. 14:45


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 14:45
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 14:45
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 14:45
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 14:45
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ), kl. 14:45
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 14:45
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir (JSkúl), kl. 14:45
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 14:45

Bergþór Ólason og Birgir Þórarinsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 14:45
Málið var tekið fyrir að nýju og tillaga um að nefndin flytji frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 15:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:00