28. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn til fangelsanna á Hólmsheiði, Litla-Hrauni og að Sogni fimmtudaginn 19. janúar 2023 kl. 08:45


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 08:45
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 08:45
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 08:45
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 08:45
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 08:45
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 08:45
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 08:45

Bergþór Ólason var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Birgir Þórarinsson og Jóhann Friðrik Friðriksson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Heimsókn til fangelsanna Hólmsheiði, Litla-Hrauni og að Sogni Kl. 08:45
Nefndin heimsótti fangelsin Hólmsheiði, Litla Hraun og Sogn þar sem Páll Winkel forstjóri, Halldór Valur Pálsson forstöðumaður fangelsa, Böðvar Einarsson, staðgengill forstöðumanns, Sigurður Rúnar Hafliðason, formaður Fangavarðafélags Íslands og Hróbjartur Örn Eyjólfsson, varðstjóri á Sogni tóku á móti nefndinni. Nefndin fékk skoðunarferð um fangelsin og kynningu um starfsemi þeirra.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:30