30. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 24. janúar 2023 kl. 08:30
Opinn fundur


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 08:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 08:30
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 08:38
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 08:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 08:30
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 08:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 08:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 08:30
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 08:30

Bergþór Ólason var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Heimild lögreglu til að bera rafvarnarvopn Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Rögnu Bjarnadóttur frá dómsmálaráðuneytinu og Runólf Þórhallsson og Ólaf Örn Bragason frá embætti ríkislögreglustjóra.

Fundi slitið kl. 09:30

Upptaka af fundinum