56. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:17
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (EÁ), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.
Tómas A. Tómasson vék af fundi kl. 10:57.

Nefndarritarar:
Inga Valgerður Stefánsdóttir
Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 55. fundar var samþykkt.

2) 822. mál - dómstólar Kl. 09:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur og Hákon Þorsteinsson frá dómsmálaráðuneyti.

3) 893. mál - dómstólar Kl. 09:24
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur og Hákon Þorsteinsson frá dómsmálaráðuneyti.

Nefndin samþykkti, með vísan til 51. gr. þingskapa, að óska eftir minnisblaði frá dómsmálaráðuneyti vegna umsagna sem hafa borist um málið.

4) 942. mál - ríkislögmaður Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneytinu.

5) 803. mál - nafnskírteini Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Birnu Magnúsdóttur og Þórð Sveinsson frá Persónuvernd, sem tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði. Því næst komu Thelma Halldórsdóttir, Eyrún Magnúsdóttir og Þorvarður Kári Ólafsson frá Þjóðskrá Íslands.

6) 804. mál - efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028 Kl. 10:57
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalstein Óskarsson frá Vestfjarðastofu, sem tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði. Því næst komu Þorbjörg Gunnarsdóttir frá Þjóðminjasafni Íslands, Helga Aradóttir frá Náttúruminjasafni Íslands og Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Listasafni Íslands.

7) 543. mál - fjölmiðlar Kl. 11:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Magnús Magnússon frá Skessuhorni og Pál Hilmar Ketilsson frá Víkurfréttum.

8) 535. mál - lögreglulög Kl. 11:11
Nefndin ræddi málið.

9) 923. mál - meðferð einkamála og meðferð sakamála Kl. 12:10
Dagskrárlið frestað.

10) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:10