23. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
heimsókn Edda - Hús íslenskra fræða, Arngrímsgötu 5 þriðjudaginn 5. desember 2023 kl. 09:30


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 10:00
Greta Ósk Óskarsdóttir (GÓÓ) fyrir Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 09:30
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:30
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30

Bergþór Ólason var fjarverandi. Birgir Þórarinsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.


Bókað:

1) Forkynning - PISA könnun 2022 Kl. 09:30
Nefndin fór í heimsókn í Eddu - hús íslenskra fræða og fékk kynningu á niðurstöðum PISA könnunar 2022. Á móti nefndinni tóku Erna Kristín Blöndal, Þorsteinn Hjartarson og Sigríður Lára Ásbergsdóttir frá mennta- og barnamálaráðuneyti og Þórdís Jóna Sigurðardóttir frá Menntamálastofnun.

Fundi slitið kl. 10:30